Base Gaiter | utilif.is
ÚtilífThe North FaceOutlet

Base Gaiter

V011600

Þunnur hálskragi frá The North Face

 

Fjölhæfur Dipsea Cover It Neck Gaiter veitir nauðsynlega vind- og sólarvörn til að kanna utandyra í ófyrirsjáanlegu veðri. UNnið úr  endurunnu pólýester, sem andar vel, hjálpar til við að losa umfram raka, en teygjanlegt efni tryggir þétt en þægilegt snið.

 

88% endurunnið pólýester, 12% Elastane með FlashDry™.

EIGINLEIKAR
Ultraviolet Protection Factor (UPF) 40+
Efni sem andar vel
FlashDry™ efni bjóða upp á aukna rakastjórnun
Endurskinsmerki