Tilboð -40%
Denali Flísbuxur
V003278
Vörulýsing
Denali flísbuxurnar eru gerðar úr hlýju, þykku 300 g/m² Polartec® flísefni, ímynd varanlegra þæginda. Með vatnsfráhrindandi áferð, yfirlögðum hnjám og teygjanlegum skálmum eru þetta fullkomnar buxur fyrir íslenskt veðurfar - hvort sem það sé sumar eða vetur.