Crossback Low W íþóttatoppur
V017590
Vörulýsing
Crossback Low W frá Under Armour er léttur og þægilegur íþróttatoppur með léttum stuðningi, hannaður fyrir jóga og daglega hreyfingu.
Helstu eiginleikar:
- Efni: 87% pólýester og 13% teygjuefni
- Mjúk og teygjanleg áferð sem andar vel
- Krosslaga hlýrar að aftan sem halda toppnum stöðugum
- Léttur stuðningur hentar vel í jóga, gönguferðir og léttar æfingar
- Laus við púða fyrir hámarks þægindi
Crossback Low er toppurinn fyrir þær sem vilja léttan, sveigjanlegan topp sem andar vel og hreyfist með líkamanum.