Cloudtilt W strigaskór
V017111
Vörulýsing
Cloudtilt strigaskórinn frá On er hannaður fyrir daglega notkun og létta hreyfingu með áherslu á þægindi og stuðning.
Helstu eiginleikar:
- Efni: Öndunarefni úr styrktu mesh efni sem tryggir góða loftun og léttleika.
- Drop: 7 mm.
- Þyngd: 270 g (stærð 42).
- Útsólarefni: Endingargott gúmmí með frábæru gripi.
- Lug depth: 2,5 mm, tryggir grip.
- Cushioning: Mjúk miðlungsdempun með CloudTec® tækni sem gefur stöðugleika og þægindi.