Cloudsurfer Trail M utanvegahlaupaskór
V018534
Vörulýsing
Cloudsurfer Trail1 fyrir karla er sérhannaður fyrir léttari utanvegahlaup með mýkt, orkuendurgjöf og gott grip á fjölbreyttu landslagi.
Helstu eiginleikar:
- Efni: 100% endurunnið polyester möskvaneti fyrir góða öndun og léttleika
- Millisóla: Helion™ superfoam fyrir mjúka og létta dempun
- Ytri sóli: Trailtac™ gúmmí fyrir stöðugt grip á mismunandi landslagi
- CloudTec Phase™ tækni fyrir sléttar lendingar
- Speedboard® tækni sem skilar orku
- Létt og sveigjanlegur fyrir náttúrulega hreyfingu
- Drop: 7 mm
- Þyngd: u.þ.b. 290 g (stærð 42)