ON Cloudsurfer Max W hlaupaskór
3WF30223-V011
Vörulýsing
Skór með hámarks höggdempun fyrir langar, áreynslulitlar hlaupaæfingar. Tvöfaldur CloudTec Phase® veitir þægilega og mjúka tilfinningu. Langhlaup eru sjaldan áreynslulaus en þessir skór komast svo ótrúlega langt í að færa þér þá tilfinningu.
Hentar best í löng, þægileg hlaup.
- Þyngd: 262g (miðað við kvk skó í stærð 38.5)
- Tvöföld CloudTec Phase® til að tryggja silkimjúka hlaupaupplifun
- Höggdempandi miðsóli sem eykur tilfinningu fyrir áreynslulausu hlaupi
- Gúmmípúðar undir sóla veita grip og stöðugleika
- 6 mm dropp frá hæl-tá fyrir náttúrulega hreyfingu og jafnvægi
