Cloudrock Low Waterproof W gönguskór
V017109
Vörulýsing
Cloudrock Low Waterproof W frá On eru léttir og vatnsheldir gönguskór, fullkomnir fyrir fjölbreytta útivist.
Helstu eiginleikar:
- Efni: Vatnsheldt yfirborð úr ripstop efni sem hrindir frá sér vatni og heldur léttleika.
- Drop: 9 mm.
- Þyngd: 395 g (í stærð 38).
- Útsólarefni: Missiongrip™ gúmmí sem tryggir frábært grip í blautum og þurrum aðstæðum.
- Lug depth: 4 mm, veitir gott grip á grófum stígum og mjöll.
- Cushioning: Miðlungs-stíf dempun.