Cloudmonster 2 W hlaupaskór
V018213
Vörulýsing
Cloudmonster 2 hlaupaskórnir frá On bjóða upp á hámarks dempun og orkuendurgjöf fyrir lengri vegalengdir með stórum CloudTec® einingum og einstakri mýkt í hverju skrefi.
Helstu eiginleikar:
- Efni: 100% endurunnið polyester mesh fyrir öndun og stuðning
- Millisóla: Helion™ superfoam fyrir mýkt og hámarks orkuendurgjöf
- Ytri sóli: Slitsterkt gúmmí sem tryggir gott grip
- CloudTec® tækni með stórum einingum fyrir aukna dempun
- Speedboard® tækni sem skilar orku
- Létt hönnun fyrir langar vegalengdir
- Drop: 6 mm
- Þyngd: u.þ.b. 230 g (stærð 38)