Hvort sem þú ert að hlaupa eða ganga heldur þessi létta Climate skyrta kuldanum frá og dregur í sig raka svo að þér líði þæginlega og haldist þurr allan tímann. Hönnuð fyrir þá sem vilja jafnvægi milli einangrunar og öndunar.
Lykileiginleikar
- Hálfur rennilás að framan sem auðveldar að fara í og úr skyrtunni
- Rakadregið efni með ofnu yfirborði sem hrindir frá svita og andar vel
- Spíral-lögun á olnbogasaumum og sniðinn baksaumur fyrir náttúrulega hreyfingu
- Þumlagöt fyrir betri hlýju og þægindi
- Hliðarvasi með rennilás til að geyma nauðsynjar örugglega
- Endurskinsatriði fyrir betri skynjun í myrkri
- Hlý í kulda og köld í hita – stillir sig að umhverfinu
Þessi létta og fjölhæfa hlaupaskyrta sameinar öndun, þægindi og hitastjórnun. Hún er tilvalin fyrir hlaup, fjallgöngur eða hversdagslega útivist þar sem gæði og virkni skipta máli.
