Cascade W jakki
V018476
Vörulýsing
Cascade W jakkinn frá Helly Hansen er sportlegur og veðurþolinn jakki sem hentar fyrir breytilegt veðurfar.
Helstu eiginleikar:
- Efni: Létt og vatnsfráhrindandi með góða öndun
- Teygjanlegt efni sem veitir frábæra hreyfigetu
- Stílhrein hönnun sem hentar jafnt í borginni sem í útivist
- Stillanleg hetta fyrir betri aðlögun