BP2 bakpoki
V018294
Vörulýsing
BP2 frá Adidas er rúmgóður og þægilegur bakpoki sem hentar bæði í skóla, vinnu og ræktina.
Helstu eiginleikar:
- Efni: Sterkt og endingargott 100% endurunnið pólýester
- Stórt aðalhólf með rennilás fyrir örugga geymslu
- Hliðarvasar fyrir vatnsflösku og smáhluti
- Stillanlegar og bólstraðar axlarólar fyrir aukin þægindi
- Minimalísk og stílhrein hönnun með Adidas logo