Tilboð -40%
Ask Stuttermabolur
V011632
Vörulýsing
Bolur úr þykkum, lífrænum bómul hannaður fyrir dagsdaglega notkun
Þægilegur og þykkur stuttermabolur úr lífrænum bómul, með klassísku hálsmáli og útsaumuðu Klättermusen lógói. Bolurinn er hluti af einstöku Off The Mountain® vörulínunni frá Klättermusen, sérstaklega hönnuð fyrir dagsdaglega notkun, stundirnar á milli ævintýranna. Off The Mountain® eru sérstakar vörur í völdum sniðum og litum, sem sameina notagildi og umhverfishyggju með einstöku Klättermusen fagurfræðinni.
Helstu eiginleikar:
- Klassískur stuttermabolur úr þykkum bómull
- Bolurinn er for þveginn til að koma í veg fyrir að hann hlaupi í þvotti
- Klassískt hálsmál
Stroff á ermakanti - Búin til í Evrópu
Tilvalinn í:
- Dagsdaglega notkun
Efnasamsetning:
Klättermusen nota lífrænan bómul sem mest, til að draga úr umhverfisáhrifum. Hefðbundinn bómull er talinn ein mest mengandi ræktun vegna mikillar notkunar skordýraeiturs í framleiðslu. Einnig spila inn í áhyggjur varðandi réttindi starfsmanna, barnavinnu og ósjálfbær vatnsnotkun. Endamarkmið Klättermusen er að nota eingöngu lífræna bómull. Þetta er viðvarandi ferli og í staðinn notum við bómull frá framleiðendum í viðskiptum við GOTS (Global Organic Textile Standard) vottun. Lífrænn bómull er ræktuð án eitraðra eða þrávirkra varnarefna, tilbúins áburðar eða erfðabreyttra fræja. Þess í stað hjálpa aðferðir eins og gagnleg skordýr og illgresi að draga úr umhverfisálagi. Ræktun fer fram með umhyggju fyrir umhverfinu. Starfsmenn eru verndaðir fyrir hættulegum efnum og nærliggjandi samfélög eru vernduð með því að koma í veg fyrir mengun drykkjarvatns.
Alþjóðleg vottun um lífræn efni.
Frammistaða:
Þyngd 460g/283g
Lengd á baki í M 73cm/75cm
Stærð og snið:
Stöðluð stærð.
Stöðluð erma lend.
Efnið er meðal þykkt en teygjanlegt.
Þvottur og umhirða:
Þvoið bolinn á hægum snúningi í vél við 40°C. Notið þvottaefni án klórs. Ekki setja bolinn í þurrhreinsun. Ekki setja bolinn í þurrkara. Straujið við lágan hita.