Apex Insulated Etip M vettlingar
V018193
Vörulýsing
Apex Insulated Etip vettlingarnir frá The North Face eru fullkomnir fyrir kalda vetrardaga og útivist í kulda. Þeir veita bæði hlýju og góða fingrafimi með snertiskjáhæfni.
Helstu eiginleikar:
- Efni: 86% endurunnið polyester, 14% spandex með WindWall™ tækni
- Etip™ snertiskjáhæfni á þumli og vísifingri fyrir notkun snjalltækja
- Softshell með WindWall™ vindvörn veitir einangrun gegn kulda
- Silicone Grip á lófa fyrir betra grip á verkfærum og skíðastöfum
- Létt Primaloft® einangrun fyrir hlýju án aukinnar þyngdar