Antora Rain M regnbuxur | utilif.is
ÚtilífThe North FaceOutlet

Antora Rain M regnbuxur

V012973

Regnbuxur frá The North Face

Þú þarft ekki að hafa miklar áhyggjur af úrhelli þegar þú ert í Antora regnbuxunum frá The North Face. Hannaðar með þéttri, vatnsheldri DryVent filmu, sem að heldur þér hlýjum og þurrum við hvaða ævintýri sem er. Efnið andar vel, sem að gerir að verkum að þú verður ekki heitur og sveittur í .

Rennilásar á kálfum gerir þér auðveldara fyrir að fara í og úr buxunum án þess að þurfa að fara úr skóm, og band í mittinu gerir að verkum að stilla buxurnar að þínum þörfum.