Adrenaline GTS 24 M hlaupaskór
1104371D020-V008
Vörulýsing
- Adrenaline er í raun styrkt útgáfa af Ghost
- Mest seldi styrkti skór í hlaupabúðum í Bandaríkjunum og Evrópu
- Guiderails stuðningsrammi vinnur upp í hné
- Henta vel í hlaup, göngu og vinnu
- Hentar byrjendum og lengra komnum hlaupurum
- Kemur í mismunandi breiddum (amk svartur)
- Nýtt höggdempandi DNA loft v3 efni í öllum miðsólanum
- Nýtt grip úr Road Tack gúmmíi sem hentar á margskonar undirlagi, malbiki og stígum
Hannaðir fyrir:
- Hlaupara með lausa ökkla, flatan fót, háan iljaboga og þá sem slíta skóm ójafnt
Upplýsingar:
- Dropp: 12mm
- Þyngd:
- 284g kk
- 250g kvk
