1996 Retro Nuptse M vesti
V003241
Vörulýsing
Klassísk flík frá The North Face
Afslappað snið: Þessi flík er örlítið laus til að auka þægindi. Upprunalegu 90s Nuptse vörurnar okkar eru nefndar eftir glæsilegum nágranna Everest, Mt Nuptse. Vestið er "Icon" vara merkisins, og er því tímalaust.
Við höfum haldið flestu óbreyttu: sama kassalaga sniðinu; sama glansandi ripstop efnið; sömu sýnilegu rennilás- og skáhandvasarnir og að sjálfsögðu "oversized" merkið á vinstra brjósti.
Einu breytingarnar eru endurbætur eins og að skipta yfir í 700-fyllingu af ábyrgum gæsadúni og nota vatnsfráhrindandi áferð. Þunn hetta er geymd í kraganum og hægt er að pakka vestinu niður og geyma í hægri vasa. Auk þess gera endurunnið efni þetta vesti enn betra en nokkru sinni fyrr.
Þetta er vara sem hentar hvar sem er, hvort sem á fjöllum eða í borgarferð, í útivist eða til daglegrar notkunnar.