1996 Retro Nuptse K dúnúlpa | utilif.is
ÚtilífThe North FaceOutlet

Tilboð  -30%

1996 Retro Nuptse K dúnúlpa

V011453

Þetta er ekki bara úlpa, þetta er Nuptse.
Úlpan er með rætur sem liggja að fjallaklifri, en hefur sýnt sig
sem nauðsyn í bæjum og borgum í mörg ár.
Retro Nuptse úlpan okkar er frá 1996, og er hluti af "icon" frá
merkinu, úlpa sem er alltaf í tísku. Úlpan er "boxy" í sniðinu,
og hægt er að þrengja hana um úlnliði og mitti.
Úlpan er fyllt með 700-fill dúni, er með regnhettu í kraganum
og hægt er að pakka henni saman ofan í vasa til þess að spara
pláss. Úlpan er vatnsfráhrindandi.