Tilboð -40%
140 Cool Vintage Badge Ullarbolur
V007240
Vörulýsing
Ortovox er í fararbroddi á meðal útivistarmerkja hvað varðar umhverfisvæna framleiðslu. Varan er aðeins fáanleg í Útilíf Skeifunni 11.
Ortovox Women’s 140 Cool Vintage T-Shirt Einstaklega léttur stuttermabolur sem gerður er úr hágæða, endingargóðu gerviefni sem kælir ásamt mjúku merino ulli. Efnið er fljótþornandi og hjálpar til við að halda líkamanum þurrum og svölum með því að draga líkamsraka burt og eyðir svitalykt við að draga úr myndyn baktería.
Details and material
- Regular fit
- Weight: 112 g
- 50% virgin wool (MERINO) +50% lyocell (TENCEL™)
- MERINO WOOL
- TENCEL™ lyocell
- Lightweight
- Durable
- soft
Sustainability
- This product was manufactured under fair working conditions in conformity with Fair Wear Foundation.
- This product was made in Europe. As such we support regional expertise, eliminating long transport routes.
- This product is climate neutral. It was produced in the most environmentally friendly way possible. Any unavoidable CO2 emissions have been offset.
- The wool used in this product has been inspected for compliance with the ORTOVOX WOOL PROMISE.